Íslendingur

Íslendingur Billi er á fullu að keppa í USA.

Íslendingur

Við Billi erum á heimleið frá Minneapolis Billi keppti í 5 röð ERX Grassroots 27 mars þar náði hann 2 sæti í fyrra heati en 5 í seinna á Arcti Cat Sno Pro 500. en þá ísuðust gleraugun upp að innanverðu svo hann sá illa út enda frostið 24 gráður. Þetta var í junior novice flokki. Síðan keppti hann einnig á Arctic Cat Sno Pro 600 í Junior 13-17 ára flokki, þar hafnaði hann i 6 sæti.

28 og 29 keppti hann í Isoc Regionals þar varð hann í 5 sæti fyrri daginn og 6 sæti seinnidaginn. Keppt var á ERK brautinni í Elk River.

Frábærar keppnir báðar tvær og mikil reynsla fyrir 13 ára strák.

Billi er þegar farinn að leggja drög að næsta ári og hefur verið boðið að keppa á vegum Heinen's Racing sem útvegar sleða og aðstöðu í 57 feta löngum trailer liðsins.

Sendi nokkrar myndir með

 

Bkv

 

Baldvin


Athugasemdir

Svæði

Team Lexi

Alexander "Lexi"  Kárason
S. +354 660 6707
lexi@lexi.is 

Sleðafréttir

Skráðu þig á póstlistan hjá okkur og fáðu fréttirnar í póstinn þinn.

Facebook og Twitter

  Gerðu LIKE á síðuna okkar
  Fylgdu okkur á Twitter

Monsterenergy.com