Sleðanámskeið í Bláfjöllum

Sleðanámskeið í Bláfjöllum Námskeiðið: Beyting og tækni verður í Bláfjöllum 25 janúar.

Sleðanámskeið í Bláfjöllum

Námskeiðið: Beyting og tækni verður í Bláfjöllum 25 janúar.


Kennt er beygjutækni og samspil þyngdarlögmálsins til að hafa bestu stjórn á sleðanum.
Kenndar ýmsar tæknir í hliðarhalla og kennt stjórnun á gjöf til að hjálpa beyta sleðanum rétt í halla.
Hvernig á að beygja eftir klifur í brekku,
Rétt aðferð uppá brúnir og hengjur, örugg leið niður af hengjum.
Rétta aðkomu á stökkpalla, til að stökkva og lenda rétt, og stjórnun í loftinu.

Námskeið sem hentar öllum sleðamönnum hvort sem þeir hafa litla eða margra áratuga reynslu.

Þetta er verklegt námskeið fyrir þá sem eiga sleða, hafið samband ef sleða vantar.

Þeir sem hafa áhuga endilega senda mail á lexi@lexi.is ,
þannig sjáum við áhuga og getum verið í beinu sambandi við áhugasama.

Mæting er kl.9.30 á Fram Skíðaplanið í Bláfjöllum, (Neðsti skálinn)
Námskeið hefst kl 10.

Mælum með að allir séu í sleðabrynju og hnéspelkum.
En nauðsynlegt að sleðar séu skráðir og tryggðir.

uppl 660 6707

Verð 15.000

kv LEXI


Athugasemdir

Svæði

Team Lexi

Alexander "Lexi"  Kárason
S. +354 660 6707
lexi@lexi.is 

Sleðafréttir

Skráðu þig á póstlistan hjá okkur og fáðu fréttirnar í póstinn þinn.

Facebook og Twitter

  Gerðu LIKE á síðuna okkar
  Fylgdu okkur á Twitter

Monsterenergy.com