Sleğanámskeiğ

    Sleğaskólinn er fyrir alla sem eiga sleğa. Kennt er grunnstjórnun á sleğa, uppstökk og lendingar, begjur, tip og trix. Hvernig á mağur ağ stökkva

Sleğaskólinn

 

sleasklinn_2007_640

 

Sleðaskólinn er fyrir alla sem eiga sleða.
Kennt er grunnstjórnun á sleða, uppstökk og lendingar, begjur, tip og trix.
Hvernig á maður að stökkva rétt til að hafa fulla stjórn,
hvað reddingar getur maður gert.
Hvernig er best að begja sleðanum.
Einfaldir punktar sem eru útskýrðir á einfaldan máta og svo er hverjum og einum fylgt í gegnum þá með endurtekningum
og þannig næst vani á þetta og þetta verður nær sjálfkrafa eftir það. Þetta á að nýtast sleðamanni alla ævi.

Ferðagengið fær sérkennslu fyrir þá sem vilja.
Þer er mönnum kent grunnatriði og svo meira um hengjur og hliðarhalla, til að gera ferðirnar skemmtilegri.
Hentar fyrir þá sem vilja læra aðeins meira og líka þá sem vilja kunna að stökkva og freeride
 

 

 
Ath allir sleðar sem eru á námskeiðinu verða að vera tryggðir og skráðir,
þá líka hafa allir þáttakendur fulla slysatryggingu ökumans.

búnaður sem mælt er með:
Tek Vest brynja, Trail Pro eða Pro lite
Hnéspelkur með stoppara
Crosshjálm

Mælum lika með:
Góðan fatnað sleðagalla ekki of þykkum
Góða sleðaskó helst HMK eða sambærilega.
(brettaskór duga í hallæri)
Þunna vettlinga
Góð cross gleraugu, jafnvel auka því menn svitna,

Fleiri uppl í lexi@lexi.is eða 660 6707 LEXI

Svæği

Team Lexi

Alexander "Lexi"  Kárason
S. +354 660 6707
lexi@lexi.is 

Sleğafréttir

Skráðu þig á póstlistan hjá okkur og fáðu fréttirnar í póstinn þinn.

Facebook og Twitter

  Gerðu LIKE á síðuna okkar
  Fylgdu okkur á Twitter

Monsterenergy.com